Hvað gera sjálfboðaliðar?
Sjálfboðaliðar á vegum Náttúruverndarstofnunar starfa á friðlýstum svæðum í þágu náttúruverndar og vinna ávallt í verndunarskyni hvort sem það er til þess að endurheimta, viðhalda eða vernda landslag, vernda dýralíf og gróðurfar eða vernda líffræðilegan fjölbreytileika.
Viltu vita meira um sjálfboðaliðastarf?

