Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Sjálfboðaliðar

Að gerast sjálfboðaliði á Íslandi er einstakt tækifæri til að upplifa stórbrotna náttúru landsins, kynnast menningu og fólki, fræðast um náttúruvernd og leggja þitt af mörkum til mikilvægra verkefna.

Group of volunteers

Hvað gera sjálfboðaliðar?

Sjálfboðaliðar á vegum Náttúruverndarstofnunar starfa á friðlýstum svæðum í þágu náttúruverndar og vinna ávallt í verndunarskyni hvort sem það er til þess að endurheimta, viðhalda eða vernda landslag, vernda dýralíf og gróðurfar eða vernda líffræðilegan fjölbreytileika.

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg

Information for Iceland Conservation Volunteers