Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Starfsstöðvar

Starfsstöðvar okkar eru út um land allt. Markmið okkar er að færa stjórnasýslu nær náttúrunni og verkefnunum

Starfsstöðvar

Gestastofa/skrifstofaStaðsetningHeimilisfangPóstfangSímanúmerNetfang
HöfuðstöðvarHvolsvöllurAusturvegi 4860 Hvolsvelli556 6800nattura@nattura.is
SkrifstofaReykjavíkUrriðaholtsstræti 6-8210 Garðabænattura@nattura.is
Þjóðgarðurinn SnæfellsjökliSnæfellsnesSandahraun 5360 Hellissandi661 1500snaefellsjokull@snaefellsjokull.is
SkrifstofaHvanneyriHvanneyrargata 3311 Borgarnes
Gígur gestastofaMývatnSkútustöðum660 Mývatn470 7110gigur@nattura.is
HornstrandastofaÍsafjörðurSilfurgata 1400 Ísafirði665 2810hornstrandastofa@nattura.is
SkrifstofaPatreksfjörðurAðalstræti 1450 Patreksfjörður
SkrifstofaEgilsstaðirTjarnarbraut 39B700 Egilsstöðum
GljúfrastofaJökulsárgljúfurÁsbyrgi671 Kópaskeri470 7100asbyrgi@nattura.is
SkaftafellsstofaSkaftafellSkaftafelli785 Öræfum470 8300skaftafell@nattura.is
JökulsárlónHöfnLitlubrú 2780 Höfn í Hornafirði470 8330jokulsarlon@nattura.is
SkaftárstofaKirkjubæjaklausturSönghól881 Krirkjubæjarklaustri470 0409klaustur@nattura.is
SnæfellsstofaSnæfellSkriðuklaustri701 Egilsstöðum470 0840snaefellsstofa@nattura.is
SkrifstofaReyðarfjörðurAusturvegur 20730 Reyðarfjörður
SkrifstofaAkureyriStrandgata 31600 Akureyri

Landvörslustöðvar

LandvörslustöðSímanúmerNetfang
Hrauneyjar842 4238klaustur@nattura.is
Eldgjá (Hólaskjól)842 4379klaustur@nattura.is
Nýidalur842 4377klaustur@nattura.is
Laki842 4358klaustur@nattura.is
Kverkfjöll842 4369snaefellsstofa@nattura.is
Breiðamerkursandur (Jökulsárlón)842 4355jokulsarlon@nattura.is
Malarrif661 9788malarrif@nattura.is
Hvannalindir842 4368snaefellsstofa@nattura.is
Askja (Drekagil)842 4357gigur@nattura.is
Herðubreiðarlindir842 4357gigur@nattura.is
Snæfell842 4367snaefellsstofa@nattura.is
Dyrhólaey822 4088dyrholaey.ranger@nattura.is
Geysir í Haukadal822 4086geysir.ranger@nattura.is
Fjallabak822 4083fjallabak.ranger@nattura.is
Kerlingafjöll662 8745kerlingafjoll.ranger@nattura.is

Landvörslustöðvar

Landvörslustöðvar eru aðsetur landvarða og jafnframt miðstöðvar fyrir upplýsingjagjöf og fræðslu í formi gönguferða eða annarra miðla eftir aðstæðum.

Landvörslustöðvar eru staðsettar þar sem tryggt er að þær þjóni hlutverki sínu og nái til gesta sem fara um svæðið. Þaðan sinna landverðir daglegu eftirliti innan þjóðgarðsins og á friðlýstum svæðum í umsjá hans. Landvörslustöðvar geta verið reknar í samstarfi við fleiri aðila og þar sem þess er kostur er reynt að nýta bæði húsakost og aðra þjónustu sem þegar er fyrir hendi.

Hlutverk landvarða og annarra starfsmanna getur verið með ólíkum áherslum á milli landvörslustöðva. Það sama á við um aðbúnað starfsmanna á hverjum stað.