Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Vöktunaráætlanir og niðurstöður

Rannsóknaraðilar gera vöktunaráætlanir fyrir veiðitegundir sem þeir hafa fengið styrk til að rannsaka og skila niðurstöðuskýrslum til Náttúruverndarstofnunar.

Tveir dílaskarfar á klöpp

Þessi undirsíða er í vinnslu og efni mun bætast við hana. Hér að neðan má finna vöktunaráætlanir og niðurstöður verkefna sem hafa hlotið styrk úr veiðikortasjóði frá árinu 2016.

Úthlutanir úr veiðikortasjóði

Hér má nálgast upplýsingar um úthlutanir úr veiðikortasjóði frá árinu 2014.

Skýrslur 2025