Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Alþjóðlegar skuldbindingar í náttúruvernd

Íslenska ríkið hefur tekið á sig ýmsar skuldbindingar í náttúruvernd á alþjóðlegum vettvangi. Hér er fjallað stuttlega um samningana, skuldbindingar og aðgerðir sem tengjast alþjóðlegum samningum um náttúruvernd.

Viltu vita meira um alþjóðlegar skuldbindingar í náttúruvernd?

Náttúrufræðistofnun, systurstofnun Náttúruverndarstofnunar, annast framkvæmd nokkurra alþjóðlegra samninga og samþykkta fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið ásamt því að sinna verkefnum fyrir svæðisbundnar alþjóðlegar stofnanir. Stofnunin tekur virkan þátt í margháttuðu alþjóðlegu samstarfi og mörg rannsóknarverkefni stofnunarinnar tengjast alþjóðlegum skuldbindingum í náttúruvernd.