Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Viðmiðunartaxtar

Sitjandi refur í mólendi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákveður árlega viðmiðunartaxta launa minka- og refaveiðimanna og verðlauna fyrir löglega unna refi og minka.

Refur

  • 7.000 krónur fyrir fullorðin dýr

  • 1.600 krónur fyrir yrðlinga

  • 1.615 krónu tímakaup ráðinna veiðimanna

  • 110 krónur á kílómetrann fyrir akstur

Minkur

  • 3.000 krónur fyrir fullorðin dýr

  • 15.000 krónur fyrir hvolpafullar læður

  • 1.615 krónu tímakaup ráðinna veiðimanna

  • 110 krónur á kílómetrann fyrir akstur