Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Veiðitölur

Náttúruverndarstofnun heldur utan um veiðitölur. Tölurnar eru fengnar úr skýrslum sem veiðimenn skila inn til stofnunarinnar árlega.

Tvær hvítar rjúpur sitja á steini

Skoða veiðitölur

Hér er hægt að skoða Excel skjal með veiðitölum fyrir allar veiðitegundir landsins. Veiðinni er skipt upp eftir landshlutum og eru tölurnar teknar upp úr veiðiskýrslum veiðimanna.

Graf með veiðitölum

Unnið er að því að birta á síðunni graf yfir veiðitölur sem verður gagnvirkt. Á meðan er hægt að nálgast slíkt graf á gömlum vef Umhverfisstofnunar í gegnum hlekkinn hér að neðan. Athugið að tölurnar ná einungis til 2022 en nýrri tölur er hægt að sjá með því að skoða Excel skjalið sem vísað er í hér að ofan.