Kortasjá
Í kortasjánni má skoða mörk veiðisvæða. Efst uppi í hægra horni kortasjárinnar er hægt að kveikja á eigin staðsetningu.
Útbreiðslusvæði hreindýra á Íslandi er skipt upp í 9 veiðisvæði. Hvert svæði fær sérstakan veiðikvóta.

Í kortasjánni má skoða mörk veiðisvæða. Efst uppi í hægra horni kortasjárinnar er hægt að kveikja á eigin staðsetningu.