Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Veiðikvóti og fjöldi umsókna

Veiðikvóti er gefinn út fyrir hreindýr árlega. Kvótanum er skipt niður á svæði sem og á tarfa og kýr. Hér að neðan má skoða kvótann, niðurskiptingu hans og fjölda umsókna frá árinu 2004.

Þrjú hreindýr ganga í snjó

Hreindýraveiðikvóti 2025

Hér í hlekknum má nálgast upplýsingar um hreindýraveiði árið 2025, þar með talinn kvóta ársins.

Hreindýraveiðikvóti og fjöldi umsókna 2004-2021

Unnið er að því að koma upplýsingum um kvóta og fjölda umsókna frá 2004-2024 yfir á rétt form fyrir vefsíðuna. Upplýsingarnar birtast því von bráðar.