Hreindýraveiðikvóti 2025
Hér í hlekknum má nálgast upplýsingar um hreindýraveiði árið 2025, þar með talinn kvóta ársins.
Hreindýraveiðikvóti og fjöldi umsókna 2004-2021
Unnið er að því að koma upplýsingum um kvóta og fjölda umsókna frá 2004-2024 yfir á rétt form fyrir vefsíðuna. Upplýsingarnar birtast því von bráðar.
