Tekjur af sölu veiðikorta eru nýttar til þess að rannsaka veiðitegundir og reka veiðikortakerfið.
Hér er hægt að skoða upplýsingar um samráðsnefnd um sjálgbærar veiðar, úthlutanir úr veiðikortasjóði og vöktunaráætlanir og rannsóknarniðurstöður styrkhafa.