Á náttúruverndarsvæðum eru veiðar heimilar nema sérlög, friðlýsingarskilmálar eða stjórnunar- og verndaráætlanir sem gilda um svæðið mæli fyrir um annað.
Einstök náttúruverndarsvæði
Friðlýst svæði á Íslandi eru rúmlega 130 talsins. Reglur um friðlýst svæði eru mismunandi og fara eftir markmiðum friðlýsingar, eðli svæðisins og samkomulagi við hagsmunaaðila.
Nálgast má upplýsingar um einstök náttúruverndarsvæði má nálgast á vef Umhverfisstofnunar með því að smella á örina hér að neðan. Unnið er að því að færa þessar upplýsingar yfir á nýjan vef Náttúruverndarstofnunar.

Þjóðgarðar
Hægt er að lesa um náttúruverndarsvæði sem falla innan þjóðgarða á vefsíðum þjóðgarðanna.