Leiðsögumannanámskeið síðast haldið 2024
Leiðsögumannanámskeið var síðast haldið vorið 2024. Tímasetning næsta námskeiðs er óákveðin. Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun hreindýra hefst í ársbyrjun 2026 og liður í henni verður að skipuleggja tilhögun námskeiðanna. Á vef Umhverfisstofnunar eru upplýsingar um námskeiðið 2024 en breytingar verða líklega á því þegar það verður næst haldið.
