Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Víghólar

Víghólar og Borgarholt tilheyra víðáttumiklum hraunum sem runnu á hlýskeiðum ísaldar.

Friðlýsing

Víghólar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1983.  Þar er að finna jökulsorfnar grágrýtis klappir, svokölluð hvalbök. Jökulrákirnar segja til um stefnu jökulsins sem lá yfir Kópavogi í lok ísaldar.Víghólar og Borgarholt tilheyra víðáttumiklum hraunum sem runnu á hlýskeiðum ísaldar.