Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert. Í tilefni af deginum er blásið til fræðslugöngu þar sem áherslan er á íslenska tungumálið.
Hvar: Gangan hefst við Skaftafellsstofu.
Hvenær: 16. nóvember kl: 13:00
Lengd: 45 mínútur - 1 klst.
Hér er að neðan er hlekkur á nánari upplýsingar um dag íslenskrar tungu:
https://www.stjornarradid.is/.../dagur-islenskrar-tungu/
