-2000x1414.png&w=3840&q=80)
Helstu verkefni
Friðlýst svæði og náttúruvernd
Umsjón með friðlýstum svæðum innan Vatnajökulsþjóðgarðs og öðrum svæðum sem falla undir verndaráætlun. Stjórnun veiða á villtum fuglum og villtum spendýrum og lífríkisvernd.
Fræðsla og samvinna
Upplýsingagjöf og fræðsla til almennings um náttúruvernd. Samstarf við sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök um verndun náttúru og landslags.
Stefnumótun og ráðgjöf
Þátttaka í mótun stefnu og áætlana um náttúruvernd. Ráðgjöf til stjórnvalda og annarra aðila um verndun náttúru og nýtingu náttúruauðlinda.