Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Snæfellsjökulsþjóðgarður

Landssvæði þjóðgarðsins hefur að geyma sérstæða náttúru og merkilegar söguminjar.

Komdu og upplifðu Snæfellsjökulsþjóðgarð

Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður 28. júní 2001 og frá og með 1. janúar 2025 er hann hluti af Náttúruverndarstofnun. Þjóðgarðurinn nær yfir Snæfellsjökul og áhrifasvæði hans að sjó. Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi.

Nánar um Snæfellsjökulsþjóðgarð á vef þjóðgarðsins.