Friðlýsing
Salthöfði og Salthöfðamýrar voru friðlýstar árið 1977 sem friðland. Stærð friðlandsins er 230,7 hektarar.
Höfðinn er berggangur eða gígtappi sem til forna hefur verið sjávarhamrar.

Salthöfði og Salthöfðamýrar voru friðlýstar árið 1977 sem friðland. Stærð friðlandsins er 230,7 hektarar.