Friðlýsing
Oddaflóð var friðlýst sem friðland árið 1994. Stærð friðlandsins er 568,4 hektarar. Svæðið var friðlýst vegna votlendis og fuglalífs.
Oddaflóð er votlendi með miklu fuglalífi og er mikilvægt búsvæði fugla.

Oddaflóð var friðlýst sem friðland árið 1994. Stærð friðlandsins er 568,4 hektarar. Svæðið var friðlýst vegna votlendis og fuglalífs.