Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Miklavatn

Svæðið í kringum Miklavatn einkennist af votlendi með miklu fuglalífi.

Aðgengi og upplýsingar

Miklavatn er staðsett utarlega í Skagafirði, innan við Sauðarkrók.

Vegna fuglaverndunar er óheimilt að fara um svæðið frá 15. maí til 1. júlí.

Friðlýsing

Miklavatn var friðlýst árið 1977 sem friðland. Stærð friðlandsins er 1484,5 hektarar.