Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Jörundur í Lambahrauni

Hellirinn Jörundur er staðsettur í Lambahrauni og er friðaður vegna dropasteina sem finnast í hellinum.

Aðgengi og upplýsingar

Vegna verndunar dropsteina er óheimilt að fara í hellinn án leyfis Náttúruverndarstofnunar.

Fræðsla

Friðlýsing

Hellirinn Jörundur var friðlýstur sem náttúruvætti 1985. Dropsteinar í hellinum voru þegar friðlýstir með auglýsingu nr 120/1974, en sú friðlýsing gildir fyrir dropsteina í öllum hellum landsins.