Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Hornstrandir

Friðlandið á Hornströndum er staðsett nyrst á Vestfjörðum. 

Upplifðu landið

Hið friðaða svæði er allt norðan Jökulfjarða, úr Hrafnfjarðarbotni og yfir í Furufjörð. Stærð svæðisins er um 600 ferkílómetrar

  • Viðvörun

    Hér er hægt að setja viðvörun

Gestastofa

Gestastofa fyrir friðlandið, Hornstrandastofa, er staðsett á Ísafirði. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og sýning um svæðið.

Sumaropnun (1. júní til 31. ágúst) 
Mánudaga til laugardaga frá klukkan 08:15:30

Vetraropnun
Opið eftir samkomulagi

Tilkynningarskylda

Tilkynningarskylda er inn á friðlandið til 15. júní ár hvert. Undanskildir tilkynningaskyldu eru land- og húseigendur á svæðinu. 

Friðlýsing Hornstranda

Friðlandið hefur hátt verndargildi bæði á íslenskan og alþjóðlegan mælikvarða þar sem svæðið er mikilvægt búsvæði fyrir fjölda fuglategunda auk þess sem friðlandið er eitt mikilvægasta búsvæði refa í Evrópu.