Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984. Hann setur mikinn svip á miðbæ Hafnarfjarðar og nýtur vinsælda sem útivistarsvæði. Hamrinum tengjast sögur um álfa og huldufólk.
Hamarinn
Á Hamrinum eru jökulminjar.

Á Hamrinum eru jökulminjar.

Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984. Hann setur mikinn svip á miðbæ Hafnarfjarðar og nýtur vinsælda sem útivistarsvæði. Hamrinum tengjast sögur um álfa og huldufólk.