Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Geitland, Borgarbyggð

Hér má finna jökulár, kaldavermslá, fossa, jökla, formfögur fjöll, gíga, hraun og sanda.

Upplýsingar og aðgengi

Friðlýsing

Geitland var friðlýst sem friðland árið 1988. Svæðið er í uppsveitum Borgarfjarðar. Geitlandið nær frá Langjökli að sunnan og austan og afmarkast af Hvítá að norðan og Geitá að vestan. Svæðið einkennist af víðáttumiklu hraun- og sandflæmi. Víða má þó finna gróinn svæði.