Aðgengi og upplýsingar
Fólkvangurinn er í Glerárdal, ofan Akureyrar. Áningarstaðir eru á tveimur stöðum, annars vegar við Hlíðarfjallsveg og hins vegar við friðlandsmörk sunnan Glerár.
Glerárdalur ber þess merki að vera mótaður af jöklum og eru þar fjölbreyttar berggerðir. Auk þess má þar finna steingerðar plöntuleifar, surtarbrand og kísilrunninn trjávið.

Fólkvangurinn er í Glerárdal, ofan Akureyrar. Áningarstaðir eru á tveimur stöðum, annars vegar við Hlíðarfjallsveg og hins vegar við friðlandsmörk sunnan Glerár.