Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Eldborg í Bláfjöllum

Eldborg er einn þriggja gíga af eldborgargerð hjá Kóngsfelli.

Fallegt landslag og sérstakar jarðmyndanir einkenna svæðið sem er á vatnsverndarsvæði. Göngustígur liggur frá bílastæði upp á Eldborgina

Umgengisreglur

  • Óheimilt er að ganga um hlíðar og barma gígsins utan merktra gönguslóða

Friðlýsing

Eldborg var friðlýst sem náttúruvætti árið 1971.