Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Búðahraun

Svæðið einkennist af úfnu hrauni og fjölbreyttum gróðri. Má þar finna 11 af 16 þekktum burknategundum á landinu. Um hraunið liggur forn gata. 

Aðgengi og upplýsingar

Friðlýsing

Búðahraun var friðlýst árið 1977 sem friðland.