Upplýsingar og aðgengi
Friðlýsing
Blautós og Innstavogsnes var friðlýst árið 1999 og var tilgangur friðlýsingarinnar að vernda landslag og lífríki svæðisins, en þar er að finna auðugt fuglalíf.
Svæðið er auðugt af fuglalífi og er vel gróðri vaxið. Það býr yfir fallegu landslagi og athyglisverðum jarðmyndunum. Svæðið er töluvert vinsælt útivistarsvæði enda nálægt þéttbýlinu á Akranesi.

Blautós og Innstavogsnes var friðlýst árið 1999 og var tilgangur friðlýsingarinnar að vernda landslag og lífríki svæðisins, en þar er að finna auðugt fuglalíf.