Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Blautós og Innstavogsnes

Svæðið er auðugt af fuglalífi og er vel gróðri vaxið. Það býr yfir fallegu landslagi og athyglisverðum jarðmyndunum. Svæðið er töluvert vinsælt útivistarsvæði enda nálægt þéttbýlinu á Akranesi. 

Upplýsingar og aðgengi

Friðlýsing

Blautós og Innstavogsnes var friðlýst árið 1999 og var tilgangur friðlýsingarinnar að vernda landslag og lífríki svæðisins, en þar er að finna auðugt fuglalíf.