Friðlýsing
Bárðarlaug var friðlýst sem náttúruvætti árið 1980. Bárðarlaug er lítil sporöskjulaga tjörn í fögrum gjallgíg vestan við veginn að Hellnum. Þar segir sagan að Bárður Snæfellsás hafa baðað sig.
Gígurinn er sorfinn af ísaldarjöklinum. Jarðhiti hefur ekki verið í lauginni eftir landnám þrátt fyrir laugarheitið og sögu Bárður Snæfellsáss sem á að hafa baðað sig í lauginni

Friðlýsing
Bárðarlaug var friðlýst sem náttúruvætti árið 1980. Bárðarlaug er lítil sporöskjulaga tjörn í fögrum gjallgíg vestan við veginn að Hellnum. Þar segir sagan að Bárður Snæfellsás hafa baðað sig.