Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Umsóknir um leyfi á friðlýstum svæðum

Á friðlýstum svæðum þarf leyfi Náttúruverndarstofnunar fyrir meðal annars kvikmynda- og ljósmyndaverkefnum, rannsóknum, viðburðum og framkvæmdum. Sótt er um leyfi í gegnum þjónustugátt. Mikilvægt að sem ítarlegastar upplýsingar komi fram í umsókninni. Innheimt er fyrir vinnslu og afgreiðslu umsókna samkvæmt gildandi reglugerðum um gjaldheimtu stofnunarinnar. Afgreiðsla umsókna er 15-30 dagar, fer eftir tegund og umfangi umsóknar.

Umsóknareyðublöð