Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Miðlar og merki

Hér má nálgast samfélagsmiðla og upplýsingar um merki Náttúruverndarstofnunar.

Fjölmiðlar

Við leggjum okkur fram við að veita fjölmiðlum góða þjónustu og sé það mögulegt svörum við alltaf samdægurs

Við viljum vera leiðandi í opinberri umræðu um Náttúruvernd. Í því felst að koma á framfæri upplýsingum um stöðu mála og taka fagnandi allri umræðu um okkar verkefni.

Samfélagsmiðlar

Náttúruverndarstofnun á Facebook

Náttúruverndarstofnun á Instragram

Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður á Facebook

Vatnajökulsþjóðgarður á Instagram

Gestastofur

Gestastofan Gígur, Mývatnssveit

Jökulsárlón

Jökulsárgljúfur

Skaftárstofa

Skaftafellsstofa

Snæfellsstofa

Snæfellsjökulsþjóðgarður

Snæfellsjökulsþjóðgarður á Facebook

Snæfellsjökulsþjóðgarður á Instagram

Merki

Hönnunarstofan Strik var fengin til að skapa ímynd og sjónrænt einkenni fyrir stofnunina þar sem virðing fyrir náttúrunni var höfð að leiðarljósi.

Litapalletan er innblásin af íslenskri náttúru, en einkennisliturinn er grænn ásamt stoðlitum sem veita fjölbreytni  og sveigjanleika í noktun.  

Merkið sjálft byggir á samhverfu tveggja forma sem tákna jafnvægi náttúrunnar. Hægt er að sjá bókstafinn „N‘‘ en einnig er hægt að sjá tvö spegluð laufblöð sem heiðrar merki sem Kristín Þorkelsdóttir gerði fyrir Náttúruverndarráð. 

Vinsamlegast hafið samband á midlun@nattura.is fyrir hönnunarskjöl tengd merki.