Útivist og ferðalög um Ísland krefjast undirbúnings því veðrið er síbreytilegt og aðstæður geta breyst hratt.