Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Jarðbreytileiki og lífbreytileiki eru bestu vinir!

Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir dýra, plantna, sveppa og annarra lífvera s.s. bakteríur og veirur sem finnast á jörðinni og þann breytileika sem er milli einstaklinga sömu tegundar og allt erfðaefni þeirra. Jarðbreytileiki er allstaðar í kringum okkur. Hann er steinarnir og fjöllinn, klettarnir og sandurinn. Öll sú náttúra og landslag sem ekki er á lífi heldur er undirstaða lífsins. Þannig vinna jarðbreytileiki og lífbreytileiki saman.

Kverkfjöll