Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Jarðminjar

 Á Íslandi eru jarðminjar virk eldfjöll, öskjur, eldgígaraðir, eldhraun og dyngjur. Jarðmyndanir sem eru mótaðar af samspili eldvirkni og jökla; móbergshryggir og stapar, gljúfur rofin af jökulhlaupum og jökulsandar að ógleymdum jöklunum!